HÆHÓ !

KITTY SVARFDAL HEITI ÉG, LISTAKONA OG ALMENNUR FÖNDRARI

ÉG ER BÚIN AÐ VERA KROTANDI Á ALLT SEM VERÐUR Í VEGI MÍNUM FRÁ ÞVÍ ÉG MAN EFTIR MÉR.

ÉG LEIT SAMT ALDREI Á SJÁLFAN MIG SEM LISTAMANN.. BARA EINHVERSKONAR KROTARA

ÉG ÁTTAÐI MIG EKKI Á ÞVÍ HVERSU MIKIÐ ÉG ELSKAÐI AÐ SKAPA, KROTA OG MÁLA FYRR EN ÉG FÓR AFTUR Í SKÓLA. ÉG VAR AÐ LÆRA VÉLVIRKJUN VIРIÐNSKÓLAN Í HAFNARFIRÐI OG HAFÐI EKKI MIKINN TÍMA AFLÖGU TIL AÐ EINBEITA MÉR AÐ LISTINNI - Á SÍÐUSTU ÖNNINNI MINNI ÁKVAÐ ÉG AÐ TAKA STÖKKIÐ OG STOFNA LITLA REKSTURINN MINN -

Svarfdal Design

ÉG FÓR AÐ BLANDA SAMAN TVEIM AF MÍNUM STÆRSTU ÁSTRÍÐUM Í LÍFINU, TÓNLIST OG MYNDLIST.

Í FYRSTA SKIPTIÐ Á LÍFSLEIÐINNI ÁTTAÐI ÉG MIG Á ÞVÍ HVAÐ ÉG VILDI VERÐA ÞEGAR "ÉG YRÐI STÓR"

OG VONANDI HELDUR REKSTURINN MINN ÁFRAM AÐ BLÓMSTRA OG VAXA SAMHLIÐA MÉR SEM LISTAMANNI.

 

TAKK ÆÐISLEGA FYRIR AÐ TAKA ÞÉR TÍMA TIL AÐ HEIMSÆKJA VEFSÍÐUNA MÍNA

ROCK N ROLL

KITTY SVARFDAL

/

Terms of use

©2017 - Kitty Svarfdal. All rights reserved.