SKILMÁLAR

Vörur
Allar vörur á vefverslun Svarfdal Design eru framleiddar af Kristrúnu Svarfdal Elíasdóttur.

Verð og þjónusta

Svarfdal Design áskilur sér rétt til að ljúka ekki viðskiptum ef um prentvillur eða rangt verð er að ræða.
Ef vara er ekki til á lager og greiðsla hefur átt sér stað, býðst viðskiptavinum að bíða eftir að vara verði

klár til afhendingar eða fá fulla endurgreiðslu.

Verð á vefverslun getur breyst án fyrirvara.

 

Viðgerðir og lagfæringar

Svarfdal Design býður almennt uppá fríar lagfæringar og viðgerðir á öllu okkar skarti.
Við áskiljum okkur þó rétt til að neita viðgerðum ef skemmdir eru of miklar.

Ef senda þarf skart í viðgerð með pósti er sendingakostnaður á ábyrgð kaupanda.

 

Sendingarmáti

Vörur eru sendar á næsta pósthús eða heim að dyrum.
Hægt er að velja um bréfasendingu eða skráðan pakka með rekjanlegu sendinganúmeri.

Íslandpóstur sér um dreifingu.

Einnig bjóðum við uppá að sækja vörur á vinnstofu Svarfdal Design í Suðurhellu 10, 221 Hafnarfirði

 

Afhendingatími
Afhendingatími er 2-5 virkir dagar af vörum á lager.

Ef um er að ræða sérpantanir er afhending samkomulag milli hönnuðar og viðskiptavinar.

Skilasfrestur og endurgreiðsla

Skilafrestur á vörum er 30 dagar.

Kostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda.

Ef vara er gölluð greiðir Svarfdal Design fyrir endursendingu.

ATH sérpöntunum fást hvorki skilað né skipt.

 

Endursendingar skal senda á vinnustofu Svarfdal Design

Kristrún Svarfdal Elíasdóttir

Suðurhella 10

221 Hafnarfjörður

 

Greiðslumöguleikar

Svarfdal Design býður uppá greiðslu í gegnum PayPal.

Einnig er hægt að greiða með millifærslu á reikning:

Kristrún Svarfdal Elíasdóttir

Kt: 081285 2419

0140-26-52419

Kvittun send á netfangið kitty@svarfdaldesign.com

 

Trúnaður og perósnuvernd

Svarfdal Design virðir friðhelgi persónuupplýsinga um viðskiptavini sína.

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem sem kaupandi

gefur í sambandi við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila.

Þessi samningur er í samræmi við Íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það

rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

 

Svarfdal Design

Kristrún Svarfdal Elíasdóttir

Suðurhella 10, 221 Hafnarfjörður

Sími: 661 6569

Netfang: kitty@svarfdaldesign.com

Vefsíða: www.svarfdaldesign.com

Kt: 081285 2419

Vertu memm

Um okkur

Svarfdal Design er í eigu listakonunar og hönnuði Kitty Svarfdal.

Allar vörur eru handgerðar og framleiddar á vinnustofu hennar í Hafnarfirði.

Vinnustofa

Suðurhella 10

221 Hafnarfjörður

sími: 6616569

Hafðu Samband